13.2.2007 | 15:27
Páll rćđur sjálfan sig og rekur og ákvarđar eigin laun
Starfssviđ stjórnarinnar.
Starfssviđ stjórnar Ríkisútvarpsins ohf. nćr sérstaklega til eftirfarandi ţátta í starfi félagsins:
1. Ađ ráđa útvarpsstjóra og leysa hann frá störfum, ákveđa laun hans og önnur starfskjör.
2. Ađ taka ákvarđanir um lán og ábyrgđir til ţarfa félagsins.
3. Ađ taka allar meiri háttar ákvarđanir um rekstur félagsins, ţ.e. ákvarđanir sem ekki falla undir daglegan rekstur, ýmist ađ eigin frumkvćđi eđa ađ fengnum tillögum útvarpsstjóra eđa annarra starfsmanna.
4. Ađ samţykkja fyrir fram fjárhagsáćtlun fyrir hvert starfsár.
5. Ađ gera grein fyrir ţví í ársskýrslu til ađalfundar hvernig tekist hefur ađ uppfylla lögbundnar skyldur félagsins um útvarp í almannaţágu.
Ađ öđru leyti en ađ framan greinir ákveđst starfssviđ stjórnar í samţykktum félagsins, sbr. lög um hlutafélög, nr. 2/1995, međ síđari breytingum.
Stjórn Ríkisútvarpsins ohf. kjörin | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Athugasemdir
Er þetta ekki alnafni hans úr Kópavogi? Spyr sá sem ekki veit.
Gunnlaugur (IP-tala skráđ) 13.2.2007 kl. 15:49
Er ţađ ekki alkunna á Íslandi ađ best sé ađ höggva fyrst og spyrja svo?
Yngvi Högnason, 13.2.2007 kl. 21:25
Ég er bara ekki nógu vel ađ mér í ćttfrćđinni til ađ hafa tengt ţar beint. Sá ţessi tengsl hins vegar á bloggi Jónínu Ben og er jafn undrandi á vali hennar í stjórn RÚV ohf. og hún og ţú. Yngva vil ég benda á ađ um leiđ og mér urđu mistök mín ljós bađ ég PM útvarpsstjóra afsökunar á frumhlaupi mínu. Sé ekki mikiđ af slíku á bloggsíđum almennt.
Sigurđur Á. Friđţjófsson, 13.2.2007 kl. 23:38
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.