Gestabók

Skrifa í Gestabók

  • Skráðir notendur gefi upp notandanafn og lykilorð efst á síðunni og skrifi svo færslu í reitinn hér að neðan. Gestabókarfærslan birtist strax.
  • Óskráðir notendur geta einnig skrifað færslu, en verða beðnir um nafn og netfang eftir að smellt er á "Senda". Þeir fá staðfestingarslóð senda í tölvupósti og þurfa að smella á hana til að gestabókarfærslan birtist.

Gestir:

Sveinn Hjörtur

Jæja

Þú ert heiðursmaður að fyrirgefa Palla M. Auðvitað getur maður ruglast, Sigurður. En, ég er ekki sáttur við þjóðarsátt þína með Framsóknarflokkinn. Ef marka má hljóðið í ungu Framsóknarfólki þá er ég hræddur um það að þessi öldungur sé ekki að drepast í bráð. En eitt megið þið eiga í Hafnarfirði og það er að þið eruð allt annar Samfylkingarflokkur þar! Þar er engin að tapa fylgi eða foringjaslagur! Þið vinnið vel. Bróðir minn er með iðnaðarhúsnæði í Firðinum og ég hef fylgst með hvað þið hafið staðið ykkur vel í að fegra bæinn. Um að gera að hrósa þeim sem eiga það. Kannski hrósar þú mér eftir kosningarnar þegar þú sérð Framsókn koma ágætlega út? Jú er það ekki? Þú verður amk. bloggvinur minn!

Sveinn Hjörtur , mið. 14. feb. 2007

Reynir Ingibjartsson, Dvergholti 1, Hafn.

Sæll SÁF. Var að kíkja á síðuna þína og umfjöllum um Alcan of fl. Ég ætla að láta þig vita, að hópur fólks úr hafnarfirði og Garðabæ er að undirbúa stofnun hóps, sem alla sig: Hraunavini. Markmiðið er að reyna að verjast taumlausri ásókn í allt hraunlendi í þessum bæjarfélögum og bygging IKEA fyllti mælinn. Láttu mig vita hvort þú vilt koma í þennan hóp og netfang mitt er: reyniring@internet.is og símar: 5654282/8247282. Svo er í í hópi á vegum Landvernar sem er að berjast fyrir stofnun Eldfjallagarðs á Reykjanesi. Það er til fleira en ál. Kveðja, Reynir.

Reynir Ingibjartsson (Óskráður), þri. 16. jan. 2007

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband