30.4.2007 | 23:23
32 létust en ekki 11
Þeim fjölgar stöðugt fórnarlömbum stríðsins í Írak. Þeir voru 32 en ekki 11 og a.m.k. 63 eru særðir. Hvenær ætla stjórnvöld að segja sig af lista hinna staðföstu þjóða?
Tala látinna í sjálfsvígsárás í Diyala komin í 32 | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Að nýta sér svona hörmungarfrétt í pólitískan áróður hér heima er sorglegt. Þessi grátur þinn varðandi þetta mál er farinn að missa marks og í raun aumkunarverður. Heldur þú að sjálfsmorðsárásir hætti ef að við segjum okkur af þessum lista? Heldur þú að blóðbaðið minnki þegar BNA menn fara frá Írak?
"Sigurður. Hvaða aðili drap þessa 32?"
Örvar Þór Kristjánsson, 1.5.2007 kl. 12:14
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.