Pendúllinn til vinstri

Nú er pendúllinn til vinstri. Það lá í loftinu. Það voru velferðarmálin, ófjöfnuðurinn og umhverfismálin sem skiptu meginmáli til þess að þjóðin lagðist á það að snúa pendúlinum í rétta átt.

Vona bara að vinstri flokkarnir þekki sitt kall. Það þarf að snúa af  stóriðju- og ójafnaðarbraut þeirrar ríkisstjórnar sem ríkt hefur undanfarin 12 ár.

Til hamingju Íslendingar.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Vonandi fáum við ekki í staðinn stóriðjustjórn Sjálfstæðisflokks og Samfylkingar með álver á Bakka og í Helguvík og áframhaldandi einkavæðingu í heilbrigðiskerfinu.

Guðmundur Guðmundsson (IP-tala skráð) 13.5.2007 kl. 12:01

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband